Söluþóknun er 3,95% af söluverði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti, umsýslukostnaði og umskráningargjaldi hvort sem bifreiðin er seld beint eða sett upp í aðra bifreið sem greiðsla.
Lágmarkssöluþóknun er 89.000,- (innif. vsk, umskráning og umsýslukostnaður).
Frágangsgjald er 39.900,-